Sjötíu og níu hryssur fæddar árið 2009 eru yfir 120 stig í kynbótamati. Hæst er Völva frá Hólum með 126 stig, hún er jafnframt hæst allra tryppa í 2009 árganginum. Völva er undan Vilmundi frá Feti og Þrift frá Hólum. Þrjár hryssur eru með 125 stig.
Kynbótamatið er feitletrað.
IS2009258300 Völva frá Hólum 126 Vilmundur frá Feti Þrift frá Hólum
IS2009258310 Tíska frá Hólum 125 Kvistur frá Skagaströnd Þokka frá Hólum
IS2009287015 Dagrúnfrá Auðsholtshjáleigu 125 Gári frá Auðsholtshjáleigu Dalvör frá Auðsholtshjáleigu
IS2009286919 Viðja frá Feti 125 Ómur frá Kvistum Arndís frá Feti
IS200926658 Hlýja frá Hléskógum 124 Gári frá Auðsholtshjáleigu Þota frá Skagaströnd
IS2009287936 Líf frá Votumýri 2 124 Gári frá Auðsholtshjáleigu Önn frá Ketilsstöðum
IS2009286913 Hekla frá Feti 124 Vilmundur frá Feti Ösp frá Háholti
IS2009286906 Saga frá Feti 124 Orri frá Þúfu Vigdís frá Feti
IS2009286654 Straumey frá Flagbjarnarholti 124 Vilmundur frá Feti Gyðja frá Lækjarbotnum
IS2009284874 Sæborg frá Hjarðartúni 124 Vilmundur frá Feti Pandra frá Reykjavík
IS2009284066 Ösp frá Efri-Rotum 124 Kvistur frá Skagaströnd Frægð frá Hólum
IS2009282502 Teista frá Lynghóli 124 Álfur frá Selfossi Leista frá Lynghóli
IS2009282220 Þjóð frá Stekkholti 124 Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Vár frá Auðsholtshjáleigu
IS2009288811Dagsbrún frá Þóroddsstöðum 123 Kvistur frá Skagaströnd Sif frá Þóroddsstöðum
IS2009287641 Dáð frá Laugarbökkum 123 Álfur frá Selfossi Dröfn frá Höfða
IS2009286140 Góða-Nótt frá Ármóti 123 Sær frá Bakkakoti Nótt frá Ármóti
IS2009277789 Særós frá Hofi I 123 Sær frá Bakkakoti Þrá frá Hofi I
IS2009266640 Herðubreið frá Húsavík 123 Adam frá Ásmundarstöðum Hrauna frá Húsavík
IS2009264489 Vilma frá Efri-Rauðalæk 123 Vilmundur frá Feti Spurning frá Efri-Rauðalæk
IS2009258151 Náttúra frá Hofi á Höfðaströnd 122 Hróður frá Refsstöðum Glóð frá Grund II
IS2009258097 Birta frá Bæ 122 Gári frá Auðsholtshjáleigu Keila frá Sólheimum
IS2009257338 Nn frá Gýgjarhóli 122 Gári frá Auðsholtshjáleigu Þula frá Gýgjarhóli
IS2009287018 Arndís frá Auðsholtshjáleigu 122 Hnokki frá Fellskoti Trú frá Auðsholtshjáleigu
IS2009286915 Freyja frá Feti 122 Vilmundur frá Feti Forsíða frá Feti
IS2009286909 Vaka frá Feti 122 Vökull frá Árbæ Bringa frá Feti
IS2009286598 Árelía frá Herríðarhóli 122 Orri frá Þúfu Helena frá Herríðarhóli
IS2009286178 Garún frá Eystra-Fróðholti 122 Stáli frá Kjarri Glíma frá Bakkakoti
IS2009282572 Álfdís frá Ragnheiðarstöðum 122 Álfur frá Selfossi Aða frá Brautarholti
IS2009288570 Fjöður frá Kjarnholtum I 121 Kvistur frá Skagaströnd Fjörgyn frá Kjarnholtum I
IS2009288028 Snælda frá Háholti 121 Seiður frá Flugumýri II Snerra frá Ketilsstöðum
IS2009284652 Björt frá Vestra-Fíflholti 121 Sær frá Bakkakoti Sóllilja frá Vestra-Fíflholti
IS2009282571 Smáradís frá Ragnheiðarstöðum 121 Orri frá Þúfu Sif frá Prestsbakka
IS2009281960 Fljóð frá Kvistum 121 Oliver frá Kvistum Frigg frá Heiði
IS2009281609 Álfadrottning frá Flagbjarnarholti 121 Álfur frá Selfossi Þyrla frá Ragnheiðarstöðum
IS2009281608 Krás frá Flagbjarnarholti 121 Vilmundur frá Feti Krás frá Laugarvatni
IS2009201227 Glódís frá Sundabergi 121 Aron frá Strandarhöfði Glóð frá Árbæ
IS2009281385 Gunnur frá Ásbrú 121 Ágústínus frá Melaleiti Samba frá Miðsitju
IS2009267162 Maísól frá Gunnarsstöðum 121 Hróður frá Refsstöðum Júnídís frá Skarði
IS2009258164 Sif frá Þúfum 121 Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Komma frá Hóli v/Dalvík
IS2009257331 Nn frá Gýgjarhóli 121 Gári frá Auðsholtshjáleigu Gáta frá Gýgjarhóli
IS2009256455 Nunna frá Blönduósi 121 Álfur frá Selfossi Slemma frá Sauðanesi
IS2009258433 Þrúður frá Kýrholti 120 Blær frá Hesti Ófeig frá Kýrholti
IS2009225872 Gulltoppa frá Hvammsvík 120 Gári frá Auðsholtshjáleigu Spóla frá Stóru-Gröf ytri
IS2009225234 Valhöll frá Reykjavík 120 Ómur frá Kvistum Vala frá Reykjavík
IS2009225132 Snjöll frá Seljabrekku 120 Orri frá Þúfu Sjöfn frá Seljabrekku
IS2009225117 Jarlhetta frá Dallandi 120 Fróði frá Staðartungu Klöpp frá Dallandi
IS2009225115 Galvösk frá Dallandi 120 Gári frá Auðsholtshjáleigu Katla frá Dallandi
IS2009258371 Díva frá Dalsmynni 120 Tenór frá Túnsbergi Viðja frá Víðinesi
IS2009258303 Dóttla frá Hólum 120 Hágangur frá Narfastöðum Spes frá Hólum
IS2009257339 Nn frá Gýgjarhóli 120 Gári frá Auðsholtshjáleigu Hvönn frá Gýgjarhóli
IS2009257303 Gletta frá Glæsibæ 120 Gári frá Auðsholtshjáleigu Helga frá Glæsibæ
IS2009255571 Dís frá Bessastöðum 120 Álfur frá Selfossi Milla frá Árgerði
IS2009255268 Aðaldís frá Síðu 120 Orri frá Þúfu Arndís frá Síðu
IS2009266905 Glóð frá Saltvík 120 Grunnur frá Grund II Minta frá Saltvík
IS2009276214 Sumargjöf frá Útnyrðingsstöðum 120 Hróður frá Refsstöðum Gyðja frá Glúmsstöðum 2
IS2009276181 Nn frá Ketilsstöðum 120 Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Spes frá Ketilsstöðum
IS2009276173 Nn frá Ketilsstöðum 120 Nn frá Syðri-Gegnishólum Ljónslöpp frá Ketilsstöðum
IS2009275278 Nn frá Víðivöllum fremri 120 Gári frá Auðsholtshjáleigu Varða frá Víðivöllum fremri
IS2009288337 Lokkadís frá Jaðri 120 Stígandi frá Stóra-Hofi Prúð frá Stóra-Hofi
IS2009288226 Vornótt frá Efra-Langholti 120 Krákur frá Blesastöðum 1A Venus frá Reykjavík
IS2009287530 Vatnalilja frá Langholti 120 Álfur frá Selfossi Kjarnorka frá Auðsholtshjáleigu
IS2009287448 Marþöll frá Langholtsparti 120 Kvistur frá Skagaströnd Marbrá frá Langholtsparti
IS2009287187 Ísing frá Óseyri 120 Kvistur frá Skagaströnd Hera frá Stóra-Sandfelli 2
IS2009287139 Álfdís Rún frá Sunnuhvoli 120 Álfur frá Selfossi Urður frá Sunnuhvoli
IS2009286938 Garún frá Árbæ 120 Aron frá Strandarhöfði Glás frá Votmúla 1
IS2009286923 Brenna frá Feti 120 Tindur frá Varmalæk Kapítóla frá Feti
IS2009282598 Björt frá Breiðholti í Flóanum 120 Kolskeggur frá Oddhóli Edda frá Kirkjubæ
IS2009282570 Heiðdís frá Ragnheiðarstöðum 120 Kvistur frá Skagaströnd Hending frá Úlfsstöðum
IS2009286908 Gola frá Feti 120 Blær frá Torfunesi Gústa frá Feti
IS2009286921 Blökk frá Feti 120 Már frá Feti Brokey frá Feti
IS2009282315 Anna frá Hamarsey 120 Aron frá Strandarhöfði Álaborg frá Feti
IS2009282045 Brák frá Hrauni 120 Ómur frá Kvistum Bylgja frá Garðabæ
IS2009281962 Skíma frá Kvistum 120 Orri frá Þúfu Hekla frá Sæfelli
IS2009280848 Dögg frá Barkarstöðum 120 Krákur frá Blesastöðum 1A Vænting frá Hruna
IS2009284653 Nn frá Vestra-Fíflholti 120 Hróður frá Refsstöðum Varða frá Vestra-Fíflholti
IS2009286001 Nn frá Stóra-Hofi 120 Illingur frá Tóftum Kría frá Stóra-Hofi
IS2009285260 Dögun frá Þykkvabæ I 120 Ómur frá Kvistum Freyja frá Prestsbakka
IS2009286109 Þorfinna frá Kirkjubæ 120 Þóroddur frá Þóroddsstöðum Finna frá Kirkjubæ
IS2009286505 Óskadís frá Miðási 120 Kvistur frá Skagaströnd Ósk frá Hestheimum
mbk. Böðvar Guðmundsson