Myndir verða mikið notaðar og raunveruleg dæmi tekin til útskýringar. Markmiðið er að þátttakendur öðlist skilning á helstu atriðum litaerfðanna. Leiðbeinandi er Guðni Þorvaldsson frá Landbúnaðarháskóla Íslands og fer fræðslan fram fimmtudaginn 28. október kl. 19:45-22:00 á Sörlastöðum. Áhugasamir eru beðnir að skrá sig á endurmenntun@lbhi.is eða í síma 433 5000 - fram komi fulltu nafn, kennitala, heimilisfang og sími. Fræðslukvöldið kostar 1000 kr sem ber að greiða fyrir námskeið inná reikninginn 0354-26-4237, kt. 411204-3590 (LbhÍ) og senda kvittun á endurmenntun@lbhi.is Allir hjartanlega velkomnir á meðan húsrúm leyfir.
kv. Ásdís Helga
Endurmenntun LbhÍ
mbk. Böðvar Guðmundsson