Þau sem ekki taka prófin núna munu taka þau eftir áramót. Í byrjun kennslu í janúar verður byrjað á merkjunum þar sem frá þurfti að hverfa í vor, jafnvel verða einhverjir aukatímar um helgar.
Knapamerki 1, 4 skipti + próf, kl 17.00-19.00 á þriðjudögum
Knapamerki 2, 4 skipti + próf, kl 17.00-19.00 á fimmtudögum
Knapamerki 3, 6 skipti + próf, kl 19.00-21.00 á þriðjudögum
Knapamerki 4 0g 5, 8 skipti + próf, kl 19.00-21.00 á fimmtudögum
2011 verður verklegi hluti knapamerkjanna kenndur á sömu dögum.
Merki 1 mánudögum
Merki 2 mánudögum
Merki 3 mánudögum og nokkrum sunnudögum seinni partinn
Merki 4 þriðjudögum og seinni part sunnudögum
Merki 5 þriðjudögum og seinni part sunnudögum
Verð:
Knapamerki 1 20 000:-
Knapamerki 2 25 000:-
Knapamerki 3 36 000:-
Knapamerki 4 48 000:-
Knapamerki 5 60 000:-
Utanfélagsmenn borga 10 000 kr. - meira fyrir hvert námskeið
Skráning er á lettir@lettir.is upplýsingar gefur Lina í s. 844 1369.
mbk. Böðvar Guðmundsson