Hestheimar og Vilberg Skúlason áttu bestu folöldin á folaldasýningu í Hestheimum 2.10.2010. Æsispennandi keppni á folaldasýningu í Hestheimum í dag! Mikil skráning var og enginn bilbugur á fólki né hrossum.
Mörg geysilega flott folöld komu fram sem vöktu aðdáun dómara og áhorfenda .)
Dómari var: Kristinn Guðnason frá Árbæjarhjáleigu og ritari var : Haraldur F. Arngrímsson frá Þjóðólfshaga 3.

Úrslit:

Merfolöld:

1. sæti: Snörp frá Hestheimum.
Móðir: Þota frá Skammbeinsstöðum
Faðir: Þytur frá Efra - Seli.
Eigandi: Hestheimar ehf.

2. Sæti: Dögun frá Holtsmúla.
Móðir: Dimma frá Syðri-Úlfsstöðum.
Faðir: Glymur frá Innri-Skeljabrekku
Eigandi: Úrvalshestar ehf.

3. sæti: Hátign frá Minni-Völlum.
Móðir: Hátíð frá Skarði
Faðir: Vilmundur frá Feti.
Eigendur: Jón og Sigríður.

Hestfolöld:

1. sæti: Kári frá Ásbrú
.Móðir: Samba frá Miðsitju.
Faðir: Kappi frá Kommu
.Eigandi: Vilberg Skúlason.

2. sæti: Grettir frá Holtsmúla.
Móðir: Gríma frá Skíðbakka
Faðir: Kjarni frá Þjóðólfshaga 1.
Eigandi: Úrvalshestar ehf.

3. sæti: Faxi frá Litla-Landi
Móðir: Stjarna frá Litla-Landi
Faðir: Ljóni Frá Ketilsstöðum
.Eigandi: Gústav Sófusson.
mbk. Böðvar Guðmundsson