Já ég ættlaði bara að skella inn leiðbeiningum hvernig reiðmúll á að vera notaður þvi þær fylgja oft ekki með kaupum á þeim :S :P
en hannóverskur reiðmúll er ,þýskurreiðmull eða nasareiðmull einsog sumir kalla hann sem er stórlega rangt þvi þessi mull hefur ekkert með nasirnar að gera,hann hefur neflilega verið mjög misnotaður og notaður til að “binda kjaftin niður á helvitisbikjuni” eða eitnhvað í þá áttina .
hanóverskireiðmullin er hugasaður til að þrengja aðeins ekki of mikkið að munninum á hestinu til að hann gapi ekki.
Múlinn á að stilla um 3-4 fyngur fyrir ofan nasavæng og á að komast um 1 eða 2 fingur á milli nefbeins og mulsins.
fremst í nefbeininu er aðeins brjósk og heldur þvi ekki eins vel svo að efað hesturinn er þannig að það þarf að vera vel hert að þá veðrur að passa sérstaklega að hann sé ekki of neðalega þvi hesturin andar aðeins í gegnum nefið og það heftar þvi öndun og getuhestisins náttulega til lengri tima ef hesturinn fær ekki að anda ef mullin er of neðalega og of hertur.
Ég veit að með suma hesta marga hesta er þetta náttulega mismunandi en þetta er svona allmennt J