Gleymt lykilorð
Nýskráning
Hestar

Hestar

4.290 eru með Hestar sem áhugamál
19.370 stig
520 greinar
1.040 þræðir
95 tilkynningar
146 pistlar
1.087 myndir
599 kannanir
15.610 álit
Meira

Ofurhugar

bodvarg bodvarg 1.400 stig
lilje lilje 1.094 stig
Regza Regza 876 stig
fghfkgyughv fghfkgyughv 760 stig
Vinnukonan Vinnukonan 648 stig
Sleipnir Sleipnir 586 stig
hestafrik hestafrik 462 stig

Stjórnendur

Sleipnir og Óli (8 álit)

Sleipnir og Óli Var að finna þessa mynd af litla frænda mínum að tala við Sleipnir minn sem var tekin í sumar.

Komnir á hús (4 álit)

Komnir á hús Loksins eru Tinni og Gustur komnir á hús :D

Bliki -1- (14 álit)

Bliki   -1- Hérna er hann Bliki í apríl 2007, þegar hann var rétt byrjaður að tölta.. Engar hlífar og ekkert.. Nátturuhestur frá toppi til táar.. Hehee..

–Lilje

ps.. ekki besta myndinn af honum ;)

Uppáhaldið mitt :) (3 álit)

Uppáhaldið mitt :) Þetta er hann Undri minn í vetrarfeldinum .. :D

Bliki (2 álit)

Bliki Þetta er hestur sem ég hef verið á í ár núna í jan.. Langar geðveikt að kaupa hann :D en tengdapabbi vin pabba míns á hann og ég er meðal annars í hesthúsi hjá honum ;) En hann er fínn reiðhestur:D með allan gang:D

Sigur Rós... (14 álit)

Sigur Rós... Haha,, Sigur rós var til áður En bandið Sigur Rós varð frægt.. Þannig Sigur Rós er ekki nefnt í höfuð á Sigur Rós bandinu, hljómsveitinni..

Sigur Rós er undan Söndru og Lúðvíki frá Feti, þau á Þúfu eiga hlut í Lúðvíki. Og eiga þó nokkra hesta undan Lúðvík. Þau hafa öll frábært geðslag og eru gæf. Þótt tamninginn hafi stundum verið erfið en svona koma þau út úr þessu..

Barngæf, þæg, góður gangur og höfuðburður. Oftast hreinn gangur. Og falleg hross yfir höfuð.

En það er smá þema í gangi með hross undan Söndru, seinasta folald sem var undan Svartni frá Miðsitju heitir Svara Rós. Svarta Rós er spakt og gjæft folald.

=)

Lilje!

Júnía frá Hallsstöðum (19 álit)

Júnía frá Hallsstöðum mynd tekin fyrir mótið á hvammstanga 2006 ári áður en hún dó

Askur (4 álit)

Askur Þetta er hann Askur sem var reiðhestur og stóðhestur frænku minnar. þegar ég var c.a 3-9 ára sat ég á honum inní stíu þegar það var verið að gefa en hann er því miður dáin núna( fékk drep í sár eftir gaddavír) en við eigum samt eina meri undana honum sem stefnir í að vera alveg einsog hann:D:D en datt í hug að setja mynd af honum því að n+una er 4 ár liðin síðan hann var felldur:(

Gustur (4 álit)

Gustur Klárlega bara sætastur sko:D

Annar bleikur hestur? (2 álit)

Annar bleikur hestur? mér hefur verið boðið að kaupa þessa litlu sætu sem er að velta sér, ég hef verið mikið á henni undanfarin mánuðin og við erum eins og skapaðar fyrir hvora aðra, hún er allt sem ég vil í hrossi, traust, fótviss, mjög viljug með mjúkt tölt og alla 5 ganga og mjúk á þeim öllum.
mig langar svoooo! spara bara og spara.
bleikir hestar elta mig um allt!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok