Allavega, að þá snýst þessi leikur einfaldlega um það að ég set hér inn mynd af stóðhest sem ég er að halda undir í sumar. Sá sem giskar/veit rétta svarið og kemur með það, hann kemur með nýja mynd og svo koll af kolli.
Ég á nú ekki margar góðar myndir af þessum klár, ég ætla að nota þessa þar sem hesturinn er flottari á henni og einnig auðveldara að átta sig á hver hesturinn sé.
Svo ég byrja og segi einfaldlega, hver er hesturinn á myndinni ?
Liverpool= Þeir allra bestu.