Ég hef bara ekki húsnæði í að temja hana. Hún kom líka til mín í lok maí,byrjun júní illa gengin úr og frekar ófyllt, og frekar horuð hreinlega með folald undir. Svo ég tók bara þá ákvörðun að halda henni aftur, hafa hana bara í miklum haga í vetur og að folaldið hjálpi ekki til við að vöðva/fita hana upp að þá hefur hún bætt á sig og vöðvast upp hjá mér enda hef ég verið duglegur að gefa henni ormalyf og vítamín með heyinu.
Hún verður notuð sem ræktunarhryssa hjá mér eða þá að hún verði tekinn inn eftir næsta folald og aðeins tamið hana.
Og varðandi blesuna að þá er hún hálfblesótt stjörnótt. Það er litaskýringin á henni.
Liverpool= Þeir allra bestu.