“Aldrei að treysta manni með of stuttar fætur…… heilinn er of nálægt afturendanum”:-)
Dama frá Vatnsholti
Dama frá Vatnsholti er til sölu, efni í keppnishryssu í skeiði. Faðir er Lúkas frá Litla-Ármóti og móðir er Spöng frá Hofi, Lúkas er með 9 fyrir skeið og 8,33 fyrir hæfileika og er sjálfur undan Gust frá Hóli. Verð er 800.000 kr. Taugasterk og getur einnig hentað sem mjög gott fjölskylduhross.