ÓÞokki frá Þórshöfn.. Mynd síðan síðasta vetur, (lofaði víst hérna um daginn að fara í gegnum myndirnar mínar) ef eitthvað gæti nú loks reddast hjá manni þá væri það mitt fyrsta verk að fá hann aftur.

Eitill og Strákur eru til sölu, Eitill á 100 þús og Strákur á 250 þús, fara saman á 300 þús, ef þeir seljast, eða bara Strákur þá get ég farið og sótt eilífðar trippið mitt hann ÓÞokka.

Sakna hans hvern einasta dag.
-Regza
-