Er ekki allt í lagi hjá þér? Hefuru einhverja hugmynd um þennan hest annað en þú veist að Sævar eigi hann og hann er búin að vera í girðingu hjá okkur í sumar?
Ég hlít að vita hvernig hesturin var á litin þegar hann Sævar fékk hann. Ég spurði hann meira að segja í sumar þegar hann kom með hann hvort hann væri steingrár og hann sagði að svo væri ekki þar sem hann yrði alltaf svo ljós á sumrin og svo væri hann nær því svartur á veturna, en að hann hafi verið skráður Grár/óþekktur einlitt í worldfeng þar sem hann var orðin grár þegar hann var merktur og fyrrum eigandin hélt að hann yrði þá bara grár, en svo fór hann aftur að dökkna.
Ef þú hefur einga trú á mér þá nátt þú endilega koma í heimsókn og skoða hestinn þar sem hann er að dökkna alveg rosalega mikið aftur.
Og meðal annars þá veit ég ekki betur en að hann hafi tekið á sig mjög svo mörg litaafbrigði í sumar. Þar sem við vorum með hann í girðingu í allt sumar þá fylgdist ég rosalega mikið með honum til þess að reyna að ná einhverjum botn í þessum litaskiptum. Og eina skýringin sem ég fæ á þessu er að hann sé litföróttur, þá er það ekki ég sem er að staðhæfa það heldur fólk sem þekki rosalega vel til þessara lits.
Og ef þú lest betur sem þú skrifaðir upp úr bókinni þá stendur
Önnur litförótt litbrigði hef ég ekki séð.
. Ekki er hægt að staðhæfa að það séu ekki til önnur litförótt afbrigði þótt hann hafi ekki sé þau eða heyrt um þau.
Bætt við 20. janúar 2009 - 10:05 Já og meðal annars, að tala við pabba um þetta þar sem hann hefur ekki glóru um að hesturinn hafi verð dökkbrúnn þegar Sævar fékk hann. Hann hefur einu sinni ekki spurt hann.
Við Sævar vorum líka einmitt að ræða um þetta í sumar gagnvart litnum að það gæti varla verið að hann væri litföróttur þar sem hann tók á sig bæði jarpan og rauðan lit, svo það var ákveðið að spyrja mann sem er fróður um þetta litaafbrigði, og hann vildi halda því framm að hann væri litföróttur svo þetta temur ekki beint upp úr mínu höfði að hann sé litföróttur.