
Hann virkaði mjög rólegur og geðgóður og leyfði öllum að koma við sig, hann var eftirtektarsamur og forvitinn hvað allir voru að gera og fyldist grant með bleiku myndavélinni minni.
Virkilega fallegur hestur en mér leist ekkert á fæturnar á honum, þá sérstakleg liðamótin.