Hvernig myndiru lýsa honum í lit, núna?
Kvistur er ávalt að verða myndalegri og fallegri með árunum. Hann var ekkert voða myndarlegur í fyrra, greyjið. Og hann er ekki jafnt feitur og í fyrra.
Það verður byrjað að temja hann eftir LM.. Síðan tek ég hann inn í Víðidal og verð með hann þar allavega í 2-4 vikur. Gera hann veraldarvanann og síðan það sem er eftir sumarið þá fer hann á Villó og ég tek hann með upp í fjöll. Verð með hann þar í tvær vikur. Og á næsta ári verður hann tilbúinn í leitir og smalamennskur, og meðal annars, kannski eitthvað efni í keppni? ^^
En Kvistur er undan gæðingshestum sem hafa sannað sig bæði í keppni og ræktun.
Og ef eitthver er að hugsa um hvernig Kóróna hafi verið að blómstra þá kíkjið á þessa mynd og þið sjáið hana þar:
http://www.flickr.com/photos/s-lilje/2534096246/
Kóróna er undan ömmu Kvist í föður ætt.
— Lilje