Sumarið var alveg frábært, ég fór í tvær hestaferðir í sumar, byrjað var í Urriðafossi - Gunnarsholt - Syðsta Mörk - Þórsmörk - Þórsmörk - Syðsta Mörk - Mosar - Landmannahellir - Galtalækur - Heim (Urriðafoss). Síðustu 4 dagarnir voru mjög stremdnir, lengsta dagleiðin reyndist vera 59-60 km frá Mosum í Landmannahelli og stiðsta 46 km ca. frá Syðstu Mörk í Mosa. Mjög skemmtileg ferð að öllu leiti í 24 manna hóp, 20 ríðandi.
Sú fyrri var reyndar heldur styttri, þá var byrjað í Urriðafossi - Fossnes - Hólaskógur - Helgaskáli - Miðfell á Skeiðum - Urriðafoss. Mjög skemmtilegt samt sem áður.
Þannig að ég get ekki kvartað undan þjálfunarleisi hjá mér;) Búnir að fara í svona ferðir í 5 ár samfleitt allavega:P
“Aldrei að treysta manni með of stuttar fætur…… heilinn er of nálægt afturendanum”:-)