Já hann er það, ég á þá ekki sjálfur, er að temja fyrir aðra…… og úr því að þú spurðir þá ætla ég að koma því hér á framfæri að ég er að leita mér að fleiri hrossum til þess að temja, svona eins og tvo í viðbót þannig að ef ÞIÐ vitið um einhverja sem þurfa tamningu (eða framhaldsþjálfun) á sína hesta megið þið endilega segja einhverjum frá því.
dabbibraga@hotmail.com eða í s: 846-3444.
“Aldrei að treysta manni með of stuttar fætur…… heilinn er of nálægt afturendanum”:-)