nei ekki finnst mér það, málið er bara að hlaupa með hestinum fyrst þegar hann er að læra þetta og segja Hopp þegar hann á að stökkva, síðan minnka um eitt gat í ístöðunum skella sér á bak og hvetja vel áfram, en ég mæli samt ekki með að gera þetta ef þið treystið hestinum ekki. og svo passa að hesturinn fari ekki framhjá hindrunninni þá vill hann endurtaka það, líklega. tvö lítil dekk er góð hæð.
“þú mátt alveg hafa þína skoðun en mundu bara að þín skoðun er röng.”