Hún lyfði, þetta fattaðist nógu snemma, hún var samt búin að velta sér nokkrum sinnum inni í stíu áður en við fórum að átta okkur, fyrst skeit hún nefnilega sem bennti frá hrossasótt en það er greinilega ekki alltaf rétt.. Sumir hestar eru viðkvæmari fyrir fóðurbreytingum en aðrir, þessi meri var sett með meri sem lúffaði algerlega fyrir henni í fyrstu og svo kom aðeins sterkara hey og hún át yfir sig af græðgi til að éta frá hinni, núna er það öfugt hin merin ræður öllu ;)