Með kveðju frá hestafríkinni…
Galdur frá Laugarvatni
Þetta er faðir hennar Hróu minnar, folald sem ég var að fá… mér finnst hann bara ótrúlega flottur hestur, er samt frekar fegin að folaldið erfði ekki litinn heldur er hún rauðskjótt, höttótt, tvístjörnótt… annars kemur mynd af henni seinna