Hugsa sér, fólk sem er algjörlega vant þessu og vissi ALVEG að þetta væri að fara að gerast gerði ekkert í þessu. Fólk var búið að frétta að vatnið væri farið yfir brúarárhlöð löngu áður en eithvað var almennilega var farið að flæða niðrá skeiðum og flóa og eithvað en samt gerði fólk ekkert. Bara asnar sem lentu með hestana sína í þessu. Voru margir sem höfðu flutt alla hestana sína í burtu. En svona er þetta, alltaf eithverjir asnar, svo margir hestar sem munu aldrei ná sér aftur. Þar sem vatnið var alveg á þeim upp að maga þegar þeim var bjargað og eithvað. Hefði vel verið hægt að koma í veg fyrir þetta.
Lífið er aðeins vegur sem leiðir til dauða.