Hehe, ég ætla að frekjast til að fá að fylgjat svoldið með byrjunninni, ef hann actar hana illa þá tek ég hann bara sjálf, en ég hef fulla trú á henni, mikið vanari manneskja á ferð en ég, hólalærð meðal annars, annars þá held ég líka að það þurfi mikið til að eyðileggja grunninn sem kominn er, klárinn kann vel á beyslið, töltir fyrirhafnarlaust, töltsettist á hálftíma :O Alveg hreint ótrúlegur, var fullkomið hross til að byrja í tamningum með, fyrsta hrossið sem ég hef frumtamið sjálf, svo stolt af honum =)
Verður í “versta” falli full viljugur og frekur en hann hefur alltaf verið það ljúfur að það er í lagi, ég á bara eftir að sakna hans.. Ég er að verða full eigingjörn á gæðinginn, en vinkona mín er að lofa mér klár í tamningu í jólagjöf svo ég fer kannski að tíma honum smá annað ;)