Hehe.. Ég hleypti alltaf hestinum á eftir hundi sem var í sveitinni og fór allt of oft í hælana á hestinum hjá manni, hesturinn var farinn að stýrast nánast á hugsunnum í hvert skipti þegar við áhváðum að reka hundinn burt.. Gleymi því samt seint hvað ég var fegin að sjá hundinn sem pabbi átti standa upp og hlaup eftir að hann lenti undir hestinum á stökki, en hann lærði allavega smá af því, þó það hafi ekki verið mikið..