Er þetta virkilega sniðug reiðmennska?
Ég tók mynd af þessu einstöku atviki sem átti sér stað á NM 2004. Hann var búinn að taka 2 spretti og allir eins. Þannig að ég tók upp myndavélina og smellti mynd af þessu. Myndin frá mér birtist svo í grein á tímaritinu Islandhästar nokkru eftir mótið. Myndin var notuð í umræðuefninu um gan í hrossum á mótum.