Með kveðju frá hestafríkinni…
Hjálmur frá Vatnsleysu
Hann Hjálmur er alveg örugglega með þeim hestum í flokki sem eru mjög sérstakir á litinn. Það má deila um hvort hann sé flottur á litinn eða ekki. Persónuega finnst mér þetta svolítið flott.