veistu það getur ekki verið að hann lemji og berji hestana sína því þá myndi hann ekki ná svona miklum árangri, hann hefur sýnt hestana sýna mjög vel og allir hafa þeir bætt sig hjá stráknum. T.d júpíterm maður hefur ekki oft séð hest breitast hjá krakka. Svo Feykivindur ég held að hann hafi ekki oft skeiðað eins og hann gerði á hm og íslandsmótinu, ég held að einginn hestur hafa farið á 7,6 í gæðingaskeiði og fóru hinir hestarnir ekki á nema 7,8 í gskæ. Ég held síðan að hann eigi eftir að standa sig vel með leikni og ég vona að hann taka þeirri áskorun vel. svo held ég að þetta sé bara afbrýðissemi í þé