já ég er alveg sammála þessu.. hér væri gaman að sjá e-ð gerast meira. ég hef ekki litið hér inn síðan síðasta sumar nema bara svona rétt síðasta sólahringinn… - ljótt að segja frá því :S .. málið er kannski að sama útlitið hefur verið á huga síðunum frá upphafi, sem líklega gerir það að verkum að síðan gæti orðið dálítið þreytt. - ég tel að það þurfi að brydda upp á einhverju nýju. - stofna til hugmyndabanka eða hugmyndasamkeppni um það hvernig væri hægt að breyta og bæta síðuna. og mögulega stofna til stigakeppni.. með kannski einhverjum smá verðlaunum (eflaust hægt að fá einhvern smá styrk hjá líflandi eða e-ð) - ég vil sjá fólk hérna inni sem var eins og ég þegar að ég byrjaði hérna fyrst fyrir örugglega 10 árum.. spurning um að reyna að koma síðunni aðeins á framfæri..
Bætt við 5. mars 2012 - 20:12
Svo er ég líka að láta mér detta í hug að e-ð að tenglunum á aðalsíðunni gætu verið úreldir, þarf ekki að taka til í þeim. henda gömlum og setja nýja inn?
“þú mátt alveg hafa þína skoðun en mundu bara að þín skoðun er röng.”