-geta hestarnir veikst aftur ef að þeir eru með veikum hestum?
Já þeir geta það, hef heirt um nokkra sem hafa orðið aftur veikir, þvi miður :/
-hvernig veit maður að hesturinn er orðinn frískur?
Þegar það er hætt að renna úr nösunum á þeim, hættir að hósta/ef þeir fengu hóstann, t.d. minn hestur hætti öllu nema að éta…hætti að leika sér vildi bara vera hja mer og fa klapp þegar hann var veikur og ég sá þegar hann var að verða betri þegar hann var farinn að leika sér og svona :) það er misjaft hvernig meður sér það, ekki fara ef þú ert á báðum áttum
-eru ykkar hestar veikir ? nei hesturinn minn er ekki lengur veikur en hann var veikur, hann er buinn að vera frískur í mánuð núna en mér fynnst hann mjög slappur eitthvað, kannski bara þreyta(vonandi)
-ef hesturinn er alveg einnkennalaus og svo eftir reiðtúr kominn með nefrensli þarf maður þá að hætta að hreyfa þá? það rann oft út nösunum á hestum sem ég hef farið á og hestinum mínum, aðalega ef hann reyndi mikið á sig, en ef þu ert bara á feti og tegur því rólega myndi ég hugsa málið ;)
vona að hestarnir hjá þér fari að lagast :)gangi þer vel :*