Jæja, hvað segið þið hestahugarar? Hvort viljið þið halda landsmót eða ekki? Megið líka endilega koma með rök fyrir svörunum ykkar;) Ég persónulega er á báðum áttum. Ef við höldum það eru mestar líkur á því að við fáum ekki alveg það show sem við vildum fá fyrir miðaverð. En ef við frestum því þá erum við að raska plani hjá ca. 14 þúsund manns, útlendingum sem eru fyrir löngu búnir að kaupa farmiða hingað til lands. Við yrðum eflaust ekki mjög vinsælir hjá öllum.
Eins og ég segji, þá er ég á báðum áttum.
Bætt við 30. maí 2010 - 11:24 Við getum að sjálfsögðu ekkert að því gert ef vinsældir dvína;)
“Aldrei að treysta manni með of stuttar fætur…… heilinn er of nálægt afturendanum”:-)