ég er búin að vera að nota sama mélið á hestinn minn síðan ég fékk hann sem var fyrir svona 7 árum :p
og langar að breyta til, gá hvort hann freiði betur :)
hann er fínn í taumi, en ef hann verður æstur, eða systir mín er með mér í reiðtúr á sínum hesti verður eiginlega keppni milli hestanna og ég á frekar erfitt að hægja á honum, svona skemmtilegheit :D

þannig spurningin mín er, hvernig mél/méli? (hmm i eða ekki, anyway) mælið þið með? :D

er með núna með svona voðavenjulegt tvíbrotið méli á honum núna :)
^^