Hann skemmist ekkert ef hann er á þurrum stað.
En annars er mismunandi hvað henntar að gefa af fóðurbæti, ef hesturinn er frekur verður að fara varlega í það, eins ef hann er mjög viljugur.
Annars þurfa grannir og horaðir hestar alltaf að fá fóðurbæti og það nóg af honum, myndi reyndar frekar nota valsað bygg en hnokka til að fita hross.