hmm mér datt í hug að seja í gang svona leik eins og var hérna í denn.. þannig að maður skrifar allt sem maður veit eða finnur upplýsingar um, um einhvern áhveðin stóðhest og setur það inn og segir svo neðst hvaða hestur er næstur. ég ætla að byrja. og skrifa upplýsingar um. Topp frá Eyjólfsstöðum.

Fæðingarnúmer IS1985176001

Nafn Toppur

Uppruni í þgf. Eyjólfsstöðum

Upprunanúmer 157465 Svæði 76

Litarnúmer 2500 Brúnn/milli- einlitt

Litaskýring Brúnn

Land staðsett SE Dags. útflutnings 19.01.2004

Afdrif Lifandi Dánardags.

Gelding Dagsetning

Faðir IS1968157460 - Hrafn frá Holtsmúla

Móðir IS1976276161 - Sera frá Eyjólfsstöðum

Eigandi SE0000117593 - Toppur HB

Ræktandi IS0604552449 - Björn Ingi Stefánsson

Skráningardags. 06.06.2000 18:20:05.0

Athugasemd

Hestavegabréf 14.01.2004


IS1963157450
Snæfaxi frá Páfastöðum
IS1968157460
Hrafn frá Holtsmúla
IS1954257460
Jörp frá Holtsmúla


IS1959188200
Neisti frá Skollagróf
IS1976276161
Sera frá Eyjólfsstöðum
IS1971276161
Perla frá Eyjólfsstöðum

Sköpulag
Höfuð 8.5
Háls/herðar/bógar 8.5
Bak og lend 9
Samræmi 9
Fótagerð 8.5
Réttleiki 8
Hófar 8
Sköpulag 8.53
Kostir
Tölt 8.5
Brokk 8.5
Skeið 8
Stökk 8
Vilji 8.5
Geðslag 8.5
Fegurð í reið 8.5
Hæfileikar 8.39


Aðaleinkunn 8.46


næsti hestur er þokki frá Árgerði
“þú mátt alveg hafa þína skoðun en mundu bara að þín skoðun er röng.”