Maður er þegar búinn að sjá flott pör sem ætla að stefna á Lansmót og á úrtökuna.
Þar á meðal í gær á Vetrarleikum Fáks. Allavega voru Unglingarnir sterkir og góður hópur þar. Svo auðvitað Ungmenni voru voða góð..
Það má meðal segja og bæta við að einn knapi reið um á “beisli án méla”. Hesturinn var nokkuð góður með “beislið”.
Ætla að senda eina mynd af því á huga.
Þá er spurninginn:
Ætlið þið að keppa á Lansmóti eða stefna á úrtökuna?
— Lilje