Mér finnst ekkert að því að halda keppni inní höll í þessu verði. Bara upphita hana eða eitthvað.. Enda nennir enginn að hanga útí og horfa á í skítakulda…
Meistaradeildinn var haldin í gær í skítakulda.. díses, ég ætlaði að frosna á leiðinni útí bíl.. ;P Og þegar verið var að láta hrossin á kerruna, maður var bara hræddur um að hrossin fengu bara lungabólgu, vegna þess að þau voru svo sveitt..
En ef það er verið að fara að ríða út um helgina þá mæli ég með því að láta hrossin bara beint inn og ábreiðu á. Þegar þau eru búinn að jafna sig á útreiðartúrnum þá kannski að hleypa þeim út að velta sér…
En það á alveg að fara upp í 30 stiga frost á kaldasta tíma helgarinnar..