Ég gæti átt hross bráðlega fyrir þig, vil ekki láta hann fyrr en hann er aðeins meira taminn, fjórgangshestur, viljugur, en enþá mjög viðhvæmur og ekkert sérlega mikið taminn, þar með vil ég helst ekki láta hann fyrr en hann er orðinn nokkuð öruggur =)
En þar sem hann var svo óöruggur með sig og trippi sem ég ætlaði með á frumtamningarhluta námskeiðs í tamningu var of hnjúskað þá tók ég hann í staðinn núna um helgina, þar flaug hann í gegnum allt prógrammið svo næmur og yndislegur, en hann léti ég ekki fyrr en eftir svolítið meiri tamningu.
http://www.hugi.is/hestar/images.php?page=view&contentId=5512194Bætt við 20. janúar 2008 - 23:08 Sá sem var búinn að kaupa hann, í fjölskyldunni er eiginlega að bakka út þar sem hann er í raun hræddur við svona stór dýr, var svo bitinn illa um daginn af hesti og svona, það kemur í ljós á næstu dögum..