Sama og flauta segjir.
En það er voða gott að nota brokk spítur.. Þannig séð bara venjulegar spítur(þykkrar) og láta í hringerðið. Hesturinn getur ekki gert annað en að brokka hreint með engann aukatakt.. Það er bara erfit fyrir hann. Svo fattar hann vonandi að það er miklu þægilegra að brokka hreint heldur en óhreint.
Svo ef hann er að gapa, þá er gott að nota hjálpar beisli við og við.. Það lagar bæði höfuðburð og hesturinn byrjar að hugsa meira um það sem hann er að gera, allavega höfuðburðinn.
Bætt við 8. janúar 2008 - 17:43
Hesturinn er líka alveg öruglega miss sterkur á hvori hlið. Báðar hliðar þarf að æfa jafnt. Ríða upp á báðar hliðar á velli og hringerði og gera bauga á báðar hliðar. Losa hann við allt stress(ef) og gera hann mýkri. Hafa létta ástetu til þess að byrja með og svo færiru þig í venjulega ástetu þegar hann er kominn á rétt brokk.
Alltaf þegar þú byrjar brokk þá á að vera létt áseta síðan sestu í hnakkinn. Það er betra fyrir hestinn og léttara fyrir þig. Þetta venst voða fljótt. Og hafa létt taumhald og vera alltaf í sambandi við hestinn. Annars getur hann bara byrjað að gera það sem hann vill.
Þetta er orðið smá langt =) hehe