já eins og Regza sagði maður situr nær hestinum… mér persónulega fynst betra að vera í spaðalausum þegar maður þjálfar ( maður nær meira samdandi við hestinn) og með spöðum ef maður er í frumtamningunum það er ekki neitt auðvelt að sitja hrekki í þeim fynst mér allavega :S ….. en ég hef aldrey prófað þessa hnakka sem þú nefnir svo að ég veit ekki hvernig þeir eru… en gangi þér vel að finna hnakk:D