Ég held það ef þetta er notað í áhveðinn tíma hlýtur það að prenntast inn hjá hrossinu að það sé vont bragð af stertum, ég veit reyndar ekki hvað hver spreyjun endist en eftir smá tíma hlýtur hrossið að læra =) Allavega hefur Stráksi minn ekki nagað innréttinguna í hesthúsinu þar sem við vorum síðan það var spreyjað á hana, sá hann hvergi fara í þetta annarstaðar árið eftir þegar hann var á öðrum stalli, svo eitthvað muna þeir eftir bragðinu, en það eina er að það gæti fylgt sumum spreyjunum smá litur, var að muna það núna að innréttingin varð aðeins öðruvísi á litinn fyrst á eftir, annars þá átti ég ekki spreyjið bara húseigandinn.
Það er allavega vonandi að þetta virki eitthvað..