Nú ætla ég að segja frá Kvöggum.Ég veit að fólk veit ekki eðlilega hvað það er en þess vegna ætla ég að útskýra það:Fyrir nokkru laungu síðan var til hestategund sem var hálfur hestur og hálfur sebra.Hann var röndóttur að framan en um mittið breittist hann í einlitan hest.Í Bretlandi þótti það flott að láta Kvagga draga vagnin sinn og sona fínerý.En fyrir son rúmum 100-150 árum dó han út.En nú er verið að reyna að endurgera hann með að láta hest og sebra !"#$@ og það hefur gengið en það er lankt að býða eftir að hestar verði nógu gamlir til að eignast folöld en þetta fer að koma.Það sem næst hefur komist Kvagga er hestur með nokkrar rendur.Kvaggar voru nokkuð algeingir í gamladaga en svo var hann bara ofnotaður…Stefnt erað að alvuru Kvaggi komi til sögunar aftur eftir sona sirka (veit ekki alveg)7-8 ár.
Kjúllinn-Endilega spurja…!!!