Minnsti hestur í heimi
Það er maður sem ræktar hesta sem heitir Kay Goessling í ‘'Goose Creek Farms in Missouri’'. Þar sem hann ræktar minnsta hest í heimi. Hesturinn heitir Thumbelina og fæddist 1.Maí 2001. Hún er 28-30 kg og er 44.5 cm á hæð. Hún borðar 2svar á dag. Eina skál af korni og svo hey í morgunmat og kvöldmat, hún getur borðað eins og hinir hestarnir en hún borðar samt alltaf miklu miklu minna. Hún þarf ekki að fá mikinn mat því að hún er svo lítil og borðar svo lítið. Henni finnst vera gaman að leika sér með hinum hestunum og þess vegna hundunum líka. Hún er hnetu-brún á litin. Svo er alltaf hægt að fara á síðuna sem heitir ‘’ http://www.worldssmallesthorse.com/ ‘’ . Mikið af upplýsingum og mjög áhugaverð síða.