Já ok… var ekki sjálf að keppa í barnaflokki á gæðingamótum en ef ég man rétt þá má maður velja eitthvað á milli tölts og brokks, er það ekki? Allavega, í unglingaflokk þá verður maður að fara hægt tölt, yfirferðartölt og brokk… svo ef eitthvað af af þessu eða fetið eða stökkið misheppnast þá hefur maður þennan hálfa hring til að gera eitthvað aftur… nema ekkert hafi mishepppnast þá fer maður bara heilan hring á síðustu gangtegundinni sem þú tekur…
Með kveðju frá hestafríkinni…