það sem ég held að franur eigi við er að stundum þarf maður bara að kenna vini sínum smá lexíu, segjum sem svo að vinur þinn myndi lenda í eitthvað dópista rugl eða fara á fyllerí í viku og framkvæma alskonnar hluti sem þér væri algerlega illa við, mynduru ekki aðeins reyna að kenna honum smá lexíu og fá hann aftur á beinu brautina. það er bara nákvæmlega það sem stundum þarf að gera til að fá hesta til að átta sig á því hvað er rétt og rangt í hverju tilfelli, og það sama gildir með okkur mannfólkið.
“þú mátt alveg hafa þína skoðun en mundu bara að þín skoðun er röng.”