Er einhver hérna af Akureyri? Eða nágreni, sem er með hesta á húsi í sumar, eða hagagöngu nálægt Ak, sem gæti hýst einn hest jafnvel tvo (tæki þá Stráksa líka), eða tekið í hagagöngu?
Ég gæti vel hjálpað eitthvað til í staðinn, er þónokkuð vön hestum og ágæt í girðingarviðhaldi, rifi og enduruppsetningu, er “byrjandi” í tamningum (flokka reynsluna: “Sjálfstæð vinna með trippið mitt, 5 mán reynsla á sitthvoru tamningarbúinu og frumtamningarnámskeið hjá Reyni Aðalsteinssyni” sem byrjanda allavega sjálf) og er auk þess að leita mér að vinnu, helst við hesta en skoða allt =P
Það þyrfti helst að hafa aðhald (ekki alnauðsýnlegt samt væri bara stór kostur) ef ég myndi setja hann út þar sem hann næst ekki auðveldlega, þeir sem eru með hann ná honum ekki, en sem er verra þá hafði enginn hugsun á að draga undan honum áður en honum var sleppt í stóð að mér óaðvitandi, þá væri það kostur ef einhver gæti fengist í að járna klárinn ef hann er ekki búinn að eiðileggja hófana.
En allavega þá áhvað ég að prufa hvort einhver hér þekki einhvern þar sem fæstir sem ég þekki hér viti nokkuð..
Bætt við 25. júní 2007 - 04:53
Btw hægt er að svara hérna, í síma 8605971, msn klikkunkalhausinns@hotmail.com eða með e-maili á regzaguttorms@gmail.com. Bara eftir hentugleika.
-Regza hin bjartsýna.
-