Eins þá er ég með gamlar 100% riðfríar stangir, hve gamlar þær eru er ekki alveg vitað en þær voru allavega til og notaðar fyrir 40 árum og þær eru ekki til sölu. En um daginn var mér bennt á að líklega mætti ekki nota þær í keppni þar sem mélin eru óskipt, eru bara riflað beygt járn eða hvað það efni sem notað var í stangirnar, en klárinn er vel sáttur við þær og freiðir vel á þeim, en veit einhver fyrir víst hvort það má eða ekki nota þær í keppni?
-Regza í von um góð svör..
-