Rétt áðan var mér sagt að það væri mót á vegum Snæfellings á Hellisandi næstu helgi, en þar sem sá sem sagði mér þetta ætlaði ekki að keppa þá skoðaði hann ekki hvar ætti að skrá sig eða skráningargjald en þar sem mig langar að keppa þarna þá vantar mig nauðsínlega upplýsingar =S
Einhver hérna sem veit eitthvað um þetta? Hvort þetta sé Íþóttamót eða gæðingakeppni, hvað kosti að skrá sig, hvar eigi að skrá sig og hvenær um helgina mótið sé? Minnstu upplýsingar væru vel þegnar.
-Regza..