Úrslit af opnu Íþróttamóti Gusts
Íþróttamót Gusts fór fram í Glaðheimum um liðna helgi. Keppt var í flestum greinum hestaíþrótta og var þátttaka nokkuð góð.
Íþróttamót Gusts fór fram í Glaðheimum um liðna helgi. Keppt var í flestum greinum hestaíþrótta og var þátttaka nokkuð góð. Fáksmenn gerðu góða ferð í Kópavoginn og þeir félagar Ragnar Bragi Sveinsson og Óskar Sæberg sigruðu í öllum greinum í barna- og unglingaflokkum.
Í ungmennaflokki voru það reyndir knapar sem sigruðu í tölti og fimmgangi, þau Elka og Ólafur Andri, en nýliðinn Vilmundur Jónsson kom skemmtilega á óvart og sigraði örugglega í fjórgangi.
Guðríður Gunnarsdóttir og Sigríður Halla skiptu með sér sigrunum í 2. flokki og í 1. flokki var það heimamaðurinn Ríkharður Flemming sem sigraði í fjórgangi, en Jón Gíslason kom úr Keflavík og stimplaði sig inn í töltinu á Stimpli sínum sem er verulega athyglisverður töltari.
Eyjólfur Þorsteinsson var jafnframt atkvæðamikill í þessum flokki og virðist hestafloti hans fjölbreyttur og sterkur um þessar mundir. Hér á eftir fylgja heildarúrslit úr hringvallargreinum:
Pollaflokkur:
Tölt:
1. Stefán Hólm Guðnason / Stakur frá Jarðbrú
2. Dagmar Öder Einarsdóttir / Sölvi frá Þjótanda
3. Guðný Erla Snorradóttir / Tappi frá Bólstað
4. Magnús Þór Guðmundsson / Funi frá Búðardal
5. Hreiðar Leví Waagfjörð / Friðsemd frá Kjarnholtum
6. Kristín Hermannsdóttir / Viður frá Reynisvatni
Þrígangur:
1. Dagmar Öder Einarsdóttir / Sölvi frá Þjótanda
2. Stefán Hólm Guðnason / Stakur frá Jarðbrú
3. Hreiðar Leví Waagfjörð / Friðsemd frá Kjarnholtum
4. Kristín Hermannsdóttir / Viður frá Reynisvatni
Barnaflokkur:
Tölt:
1. Ragnar Bragi Sveinsson / Hávarður frá Búðarhóli 6,67
2. Valdís Björk Guðmundsdóttir / Seiður frá Sigmundarstöðum 6,11
3. Rúna Halldórsdóttir / Barón frá Kópavogi 6,06
4. Auður Ása Hreiðarsdóttir / Sjúss frá Blesastöðum 1A 5,39
5. Herborg Vera Leifsdóttir / Viðey frá Hestheimum 5,17
Fjórgangur:
1. Ragnar Bragi Sveinsson / Hávarður frá Búðarhóli 6,37
2. Rúna Halldórsdóttir / Barón frá Kópavogi 5,97
3. Herborg Vera Leifsdóttir / Hringur frá Hólkoti 5,27
4. Valdís Björk Guðmundsdóttir / Seiður frá Sigmundarstöðum 4,87
5. Auður Ása Hreiðarsdóttir / Sjúss frá Blesastöðum 1A 4,83
Unglingaflokkur:
Tölt:
1. Óskar Sæberg / Þytur frá Oddgeirshólum 6,67
2. Hulda Björk Haraldsdóttir / Von frá Sólheimum 6,44
3.-4. Helena Ríkey Leifsdóttir / Hringur frá Hólkoti 5,78
3.-4. Bára Bryndís Kristjánsdóttir / Mjölnir frá Hofi I 5,78
5. Sólveig Ósk Guðmundsdóttir / Hríma frá Ölvaldsstöðum IV 5,22
Fjórgangur:
1. Óskar Sæberg / Þytur frá Oddgeirshólum 6,70
2. Bára Bryndís Kristjánsdóttir / Mjölnir frá Hofi I 5,97
3. Kári Steinsson / Laukur frá Feti 5,53
4. Hulda Björk Haraldsdóttir / Þristur frá Sólheimum 5,50
5. Þórdís Jensdóttir / Gramur frá Gunnarsholti (reið ekki úrslit)
Fimmgangur:
1. Óskar Sæberg / Flúð frá Auðsholtshjáleigu 5,67
2. Berta María Waagfjörð / Gauti frá Gautavík 5,21
3. Helena Ríkey Leifsdóttir / Syrpa frá Skarði 4,98
4. Arnór Kristinn Hlynsson / Etna frá Ási 1 4,81
5. Bára Bryndís Kristjánsdóttir / Blakkur frá Miðdal 4,21
Ungmennaflokkur:
Tölt:
1. Elka Halldórsdóttir / Krummi frá Kollaleiru 6,44
2. Sigurjón Bragi Geirsson / Fengur frá Hofsstöðum 6,28
3. Vilmundur Jónsson / Hrói frá Skeiðháholti 5,94
4. Ólafur Andri Guðmundsson / Leiftur frá Búðardal 5,56
5. Bjarnleifur S. Bjarnleifsson / Lúkas frá Hafsteinsstöðum 5,44
Fjórgangur:
1. Vilmundur Jónsson / Hrói frá Skeiðháholti 6,20
2. Sandra Dögg Garðarsdóttir / Líbrant frá Baldurshaga 5,90
3. Ólafur Andri Guðmundsson / Barði frá Vatnsleysu 5,87
4. Sigurjón Bragi Geirsson / Glitnir frá Ögmundarstöðum 5,67
5. Bjarnleifur S. Bjarnleifsson / Gæfa frá Grásteini 5,63
6. Oddrún Eik Gylfadóttir / Höttur frá Álftárósi 5,07
Fimmgangur:
1. Ólafur Andri Guðmundsson / Leiftur frá Búðardal 6,43
2. Árni Geir Sigurbjörnsson / Sunna frá Ytra-Skörðugili 5,93
3. Bjarnleifur S. Bjarnleifsson / Lúkas frá Hafsteinsstöðum 5,17
4. Steinþór Freyr Steinþórsson / Sunna frá Kílhrauni 3,24
5. Þórhildur S Blöndal / Rán frá Kópavogi (reið ekki úrslit)
2. flokkur:
Tölt:
1. Sigríður Halla Stefánsdóttir / Lind frá Úlfsstöðum 6,44
2. Jón Guðlaugsson / Gyðja frá Kaðlastöðum 6,17
3. Svandís Sigvaldadóttir / Dreki frá Skógskoti 6,06
4. Oddný M Jónsdóttir / Fagri-Blakkur frá Svignaskarði 5,61
5. Victor Ágústsson / Hríma frá Birtingaholti 4,94
Fjórgangur:
1. Guðríður Gunnarsdóttir / Fróði frá Hnjúki 6,13
2.-3. Svandís Sigvaldadóttir / Dreki frá Skógskoti 5,97
2.-3. Sigríður Halla Stefánsdóttir / Darri frá Úlfsstöðum 5,97
4. Björn Ólafsson / Stakkur frá Þúfu 5,40
5. Victor Ágústsson / Hríma frá Birtingaholti 5,17
1. flokkur:
Tölt:
1. Jón Gíslason / Stimpill frá Kálfhóli 2 7,61
2. Berglind Rósa Guðmundsdóttir / Þjótandi frá Svignaskarði 7,50
3. Eyjólfur Þorsteinsson / Komma frá Bjarnanesi 1 7,22
4. Ríkharður Flemming Jensen / Hængur frá Hæl 7,06
5. Íris Hrund Grettisdóttir / Nubbur frá Hólum 6,39
Fjórgangur:
1. Ríkharður Flemming Jensen / Hængur frá Hæl 7,10
2. Svanhvít Kristjánsdóttir / Kaldalóns frá Köldukinn 7,03
3. Eyjólfur Þorsteinsson / Kjuði frá Kirkjuferjuhjáleigu 6,67
4. Halldór Svansson / Stígur frá Reykjum 1 6,47
5. Sigvaldi Lárus Guðmundsson / Taktur frá Syðsta-Ósi 6,47
Fimmgangur:
1. Eyjólfur Þorsteinsson / Eitill frá Vindási 7,26
2. Daníel Ingi Smárason / Helga Jarlsdóttir frá Svignaskarði 6,76
3. Ríkharður Flemming Jensen / Sölvi frá Tjarnarlandi 6,69
4. Einar Öder Magnússon / Örvar-Oddur frá Ketilsstöðum 6,55
5. Karen Líndal Marteinsdóttir / Rembingur frá V-Leirárgörðum 6,43
Slaktaumatölt T2:
1. Eyjólfur Þorsteinsson / Hárekur frá Vindási 7,33
2. Bjarni Sigurðsson / Eldur frá Hóli 6,63
3. Daníel Ingi Smárason / Fjaðrandi frá Svignaskarði 5,79
4. Bjarnleifur Smári Bjarnleifsson / Vængur frá Köldukinn 5,54
5. Jónína Björk Vilhjálmsdóttir / Hugbúi frá Kópavogi 5,42
Samanlagðir fjórgangssigurvegarar:
1. flokkur: Ríkharður Fl. Jensen
2. flokkur: Sigríður H. Stefánsdóttir
Ungmenni: Ólafur Andri Guðmundsson
Unglingar: Óskar Sæberg
Börn: Ragnar Bragi Sveinsson
Aðeins einn knapi hlaut verðlaun fyrir samanlagðar fimmgangsgreinar, en það var Ólafur Andri Guðmundsson í ungmennaflokki.
Úrslit úr skeiðgreinum hafa ekki borist, en þau verða birt á heimasíðu Gusts, www.gustarar.is um leið og upplýsingar liggja fyrir.
hvað er þrígangur ??? og lilje geturu kanski utskirt hvað það er eða ert þu ekki í gust ;D ;'D