Hæhæ. Ég ætla að aðeins að forvitnast. Veit einhver hérna um reiðskóla sem kenna hindrunarstökk og dressor(eða hvað það nú heitir :S) í Danmörku, Noregi eða löndum þar í kring… ?

Ég annars vegar hef mikinn áhuga að læra þetta og kannski kenna þetta þegar ég er orðinn eldri. T.d á íslenskum hestum, íslenskir hestar geta líka alveg lært svona.. Nema þeir yrðu kannski ekki jafnt góðir og útlensku hestarnir… :P

jámm veitir eitthver hérna um reiðskóla úti Evrópu sem kenna hindrunarstökk eða dressor(eða eitthvað..) ??

–Lilje
— Lilje