Það er mjög gott ef hesturinn freiðir vel, þá líkar þeim mélin betur og svara bara betur, margir hestar freiða betur þegar þeir eru látnir vinna meira..
Hesturinn minn freiddi bara almennilega á stöngum þar til um daginn áhvað hann að sættast við hringamélin og hefur ekki viljað stangirnar síðan, en þá var hann kominn í mikið meiri söfnun en ég vissi að hann gæti, bætir sig með hverjum deginum nú þegar hann er kominn í gott prógramm.
En það er bara mjög gott að hryssan sé farin að freyða hjá þér.
Smá pæling, þurt skinn flagnar, ef hestar freyða vel eru líklega minni líkur á því að þeir flagni í munvikum og fái munnangur ;)