Í dag var mér boðið að taka hest í tamningu um helgar, þegar ég kem heim í helgarfrí, en kallinn vill að ég áhveði hvað ég taki fyrir það sem ég get enganvegin. Hef ekki efni á að vinna mikið frítt en hef það varla í mér að taka eitthvað fyrir.

Hvað á byrjandi á sviðum tamninga að taka fyrir að þjálfa lítið taminn stressaðan hest fyrir kunningja um helgar og í páskafríinu? Svo veit ég ekki einu sinni hvort ég mun geta átt mikið við klárinn eða ekki þar sem hann er mjög stressaður, hef en ekki prufað hann en hins vegar sat það lengi í mér í fyrra að mig langaði að fá að prufa klárinn og ég held að það hafi verið að bjóða mér að keppa eitthvað á honum :O

Semsagt mér vantar að vita hver samgjörn upphæð væri að ykkar mati ;)
-