Það er nú ekki mikið um að velja þegar maður er að gera eitthvað á hesti….
En hvað um það… Þá má ekki gleyma að flestir þarna eru krakkar á aldrinum 5-15 ára og eru kannski engir snillingar allir….. En samt gaman að sjá mismunandi útfærð atriði…og stuðið og stemmingin….
Ég er sjálf að verða 15 á þessu ári og mér finnst nákvæmlega ekkert að því að taka þátt í þessu…=) Bara gaman og skemmtileg stemming í kringum allt….. Jafnvel þó flest munstrin séu ekkert geðveikslega frumleg þá er nú ekki geðveikt mikið hægt að gera þegar maður gerir svona sýningu….margt er of erfitt fyrir hestana og knapana stundum líka…..
Það er ekki hægt að alhæfa svona þar sem mörg atriðin voru frumleg og flott og ef ég á að segja eins og er….Þá var..fyrir nokkrum árum ekki tekinn “hver sem er” inn á sýninguna….Bara þeir sem voru flottastir og bestu knaparnir máttu að vera með…. Með flottustu hestana og allt….Það er vitaskuld bara fáránlegt þar sem allt hestafólk á að eiga rétt á að taka þátt í svona sýningu…. Það eru nefnilega ekki allir í hestunum geðveikir snillar á hestum, eiga ekki milljón króna hesta og eru alltaf í keppnum….
Og fólk er að reyna koma með flottar og skemmtilegar og hressar sýningar… Þó það þurfi að vera stöku sinnum gaffall, hringur eða hvað sem er…. Sumt er mjög frumlegt….=)