Já… mig langaði bara að deila með ykkur spennunni… ég er nefnilega að farast úr senningi :P er að fara að keppa í úrtöku fyrir Framhaldsskólamót í hestaíþróttum… ég keppi í skeiði og það er í fyrsta skipti sem ég keppi í skeiði :S en ég er búin að æfa mig heví mikið og ég held að þetta verði bara rosa gaman sko :)
Annars er hægt að fylgjast með undirbúning mínum
http://www.blog.central.is/hestafrikEndilega kíkja! Og svo er líka hægt að kíkja í dag klukkan 18:00 í Ölfushöllina að sjá mig og aðra keppa… :D
Með kveðju frá hestafríkinni…