ég fór á bak á hesti vínkonu minnar um daginn, Hann er ný kominn inn eftir 2 og hálft ár í haga og ekki beint i formi heldur en það kemur ekki málinu við. ég fór á hann allveg varlega og allt og hann stóð kyr i allveg langann tima þangað til allt í einu prjónar hann með mig (var alls ekki tilbúin) og ég hendist úr hnakknum og lendi undir honum og fæ allt hlassið ofan á mig. ég veit ekki hvernig ég datt en ég lenti á maganum og hann lennti á hjálminum minum( sem betur fer)og náði svona einhvernvegin að stíga á hálsinn á mér, vinstri rifbeinin aftanfrá og á mjóbakið (rófubeinið). Ég er samt i lagi núna fyrir utan smá verki en helgin var alveg hörmung, það var varla að ég gæti hreyft mig á nokkurn hátt án þessa að finna til.
ég vil minna alla á að fara einstaklega varlega i kring um hesta sem þið þekkið ekki og eigandinn varla heldu